Velkomin í Moya
Með Moya getur þú tekið stjórnina á vefnum þínum.
viðmót og möguleikar fyrir leitarvélabestun eins og best verður á kosið.
Moya
Við vinnum stöðugt að nýjungum og viðbótum við vefumsjónarkerfi okkar
í samráði við þarfir viðskiptavina og í takt við áherslur Google, W3C
og fleiri aðila sem leggja línurnar í vefmálum á heimsvísu.
Nýlegar viðbætur sem hafa bæst í Moya eru meðal annars aukin
áhersla á leitarvélabestun og ný stjórnun á valmyndakerfinu
sem gefur meiri möguleika í stjórnun og uppsetningu veftrés.