Útbreiddasta skógartréð á Íslandi en mjög breytilegt í vexti. Kynblöndun við fjalldrapa skýrir kræklótt vaxtarlag og runnkenndan vöxt að stórum hluta. Birki breiðist nú hratt út á landinu með hlýnandi veðri og minnkandi beit